Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 06. janúar 2021 10:09
Magnús Már Einarsson
Slaven BIlic tekur við Beijing Guoan (Staðfest)
Slaven Bilic hefur verið ráðinn þjálfari Beijing Guoan í kínversku Ofurdeildinni.

Einungis þrjár vikur eru síðan Bilic var rekinn sem stjóri West Bromwich Albion.

Þessi 52 ára gamli Króati hefur nú skrifað undir tveggja ára samning í Kína.

Beijing Guoan endaði í þriðja sæti í kínversku deildinni á síðasta tímabili en stefnt er á að hefja nýtt tímabil í vor.
Athugasemdir
banner