ţri 06.mar 2018 21:53
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Championship: Hörđur tekinn af velli eftir mistök
Misskilningur á milli hans og markvarđarins sem var kominn langt út úr markinu
Mynd: NordicPhotos
Birkir kom inn á sem varamađur.
Birkir kom inn á sem varamađur.
Mynd: NordicPhotos
Jón Dađi kom líka inn á sem varamađur.
Jón Dađi kom líka inn á sem varamađur.
Mynd: Anna Ţonn
Landsliđsmađurinn Hörđur Björgvin Magnússon lék 64 mínútur fyrir Bristol City er liđiđ tapađi mikilvćgum stigum gegn Preston í Championship-deildinni á ţessu ţriđjudagskvöldi.

Hörđur gerđist sekur um mistök í fyrra marki Preston en einnig er hćgt ađ setja stórt spurningarmerki viđ Frank Fielding, markvörđ Bristol, sem var kominn langt út úr marki sínu.Hörđur, sem komst nálćgt ţví ađ skora í leiknum, var tekinn af velli, eins og fyrr segir, á 64. mínútu en ţá var stađan enn 1-0. Bristol tókst ađ jafna metin á 67. mínútu en sigurmark Preston kom á 69. mínútu.

Bristol féll úr umspilssćti međ ţessu tapi og er nú í sjöunda sćti.
Úr öđrum leikjum kvöldsins ber ađ nefna ađ Birkir Bjarnason spilađi síđasta stundarfjórđunginn í 3-0 sigri Aston Villa á botnliđi Sunderland.

Birkir virđist vera búinn ađ missa sćtiđ í byrjunarliđinu hjá Aston Villa eftir ađ hafa sýnt frábćra takta eftir áramót.

Aston Villa er í ţriđja sćti, fjórum stigum á eftir Cardiff sem vann 2-1 sigur á Barnsley í kvöld. Landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson var ekki međ vegna meiđsla.

Ţá lék Jón Dađi Böđvarsson frá 73. mínútu ţegar Reading gerđi 1-1 jafntefli viđ Bolton.

Reading er fimm stigum frá fallsćti.

Hér ađ neđan eru öll úrslit kvöldsins.

Birmingham 0 - 1 Middlesbrough
0-1 Patrick Bamford ('39 )

Burton Albion 0 - 2 Brentford
0-1 McFadzean ('60 )
0-2 Ollie Watkins ('80 )

Cardiff City 2 - 1 Barnsley
1-0 Callum Paterson ('31 )
2-0 Grujic ('47 )
2-1 Oliver McBurnie ('60 )

Fulham 3 - 0 Sheffield Utd
1-0 Aleksandar Mitrovic ('31 )
2-0 Aleksandar Mitrovic ('44 )
3-0 Tom Cairney ('61 )

Hull City 1 - 2 Millwall
0-1 Saville ('1 )
0-2 Jake Cooper ('33 )
1-2 Abel Hernandez ('79 )

Norwich 0 - 0 Nott. Forest

Preston NE 2 - 1 Bristol City
1-0 Alan Browne ('20 )
1-1 Famara Diedhiou ('67 )
2-1 Sean Maguire ('69 )

QPR 1 - 1 Derby County
0-1 Andreas Weimann ('38 )
1-1 Massimo Luongo ('87 )

Sheffield Wed 1 - 2 Ipswich Town
0-1 Martyn Waghorn ('51 )
1-1 Lucas Joo ('69 )
1-2 Martyn Waghorn ('83 )

Sunderland 0 - 3 Aston Villa
0-1 Lewis Grabban ('35 )
0-2 James Chester ('45 )
1-2 Bryan Oviedo ('66 , sjálfsmark)

Reading 1 - 1 Bolton
1-0 Barrow ('32 )
1-1 Adam Le Fondre ('45 )
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion