Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   lau 06. júní 2020 20:56
Sigurður Marteinsson
Gunnar Guðmunds: Teljum að við þurfum að fá aðeins meiri breidd í hópinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Álafoss menn létu okkur virkilega hafa fyrir þessu'' sagði Gunnar Guðmundsson þjálfari Þróttar eftir 1 - 0 sigur á liði Álafoss

Viðtalið má sjá og heyra í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Gunnar var þó í heildina sáttur með úrslitin

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  0 Álafoss

„Að sjálfsögðu sanngjarn sigur og það eina sem ég get sett út á mína menn er færanýtingin, fjögur fimm núll hefði ekkert verið óeðlilegt hérna í dag miðað við færin''

Þróttarar sömdu á dögunum við framherjann Dion Acoff á nýjan leik en hann lék með Þrótti árin 2015 og 2016. Einnig sömdu þeir við spænska framherjann Esau Martines Rojo Gunnar var sammála því að þeir myndu styrkja liðið verulega fyrir komandi átök.

„Ekki spurning við gerum ákveðnar væntingar til þeirra og þetta eykur bæði breiddina hjá okkur og náttúrulega gæðin í liðinu og hópnum''

Gunnar býst við þá að fá fleiri leikmenn á næstu dögum.

„Við erum klárlega að vinna í því, við teljum að við þurfum að fá aðeins meiri breidd í hópinn''


Athugasemdir
banner