Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   fim 06. júní 2024 11:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óvæntur toppslagur í Lengjudeildinni - Kristmundur Axel með nýtt lag
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 18:00 í kvöld mætast Fjölnir og Njarðvík í 6. umferð Lengjudeildarinnar. Liðin eru í efstu tveimur sætum deildarinnar og verður að segjast að það er nokkuð óvænt.

Njarðvík, sem er í toppsæti deildarinnar, var spáð 10. sæti í spá þjálfara og fyrirliða fyrir mót. Fjölni, sem er með tveimur stigum minna í 2. sætinu, var spáð 6. sætinu.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  2 Njarðvík

Leikurinn í kvöld fer fram í Egilshöllinni og hefur Kristmundur Axel, einn harðasti stuðningsmaður Fjölnis, gefið út nýtt stuðningsmannalag.

Fjölnir á leikinn heitir lagið og má nálgast það hér að neðan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner