Bayern vill Bernardo Silva - Skotlmark Man Utd og Liverpool vill fara til Real - Ensk félög horfa til Kimmich
   fim 06. júní 2024 11:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óvæntur toppslagur í Lengjudeildinni - Kristmundur Axel með nýtt lag
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 18:00 í kvöld mætast Fjölnir og Njarðvík í 6. umferð Lengjudeildarinnar. Liðin eru í efstu tveimur sætum deildarinnar og verður að segjast að það er nokkuð óvænt.

Njarðvík, sem er í toppsæti deildarinnar, var spáð 10. sæti í spá þjálfara og fyrirliða fyrir mót. Fjölni, sem er með tveimur stigum minna í 2. sætinu, var spáð 6. sætinu.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  2 Njarðvík

Leikurinn í kvöld fer fram í Egilshöllinni og hefur Kristmundur Axel, einn harðasti stuðningsmaður Fjölnis, gefið út nýtt stuðningsmannalag.

Fjölnir á leikinn heitir lagið og má nálgast það hér að neðan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 8 6 1 1 19 - 8 +11 19
2.    Fjölnir 8 5 2 1 15 - 10 +5 17
3.    ÍBV 8 3 4 1 16 - 10 +6 13
4.    Afturelding 8 3 2 3 11 - 16 -5 11
5.    Keflavík 8 2 4 2 13 - 7 +6 10
6.    Grindavík 7 2 4 1 14 - 12 +2 10
7.    Grótta 8 2 4 2 13 - 15 -2 10
8.    ÍR 8 2 3 3 9 - 15 -6 9
9.    Dalvík/Reynir 8 1 4 3 10 - 14 -4 7
10.    Þróttur R. 8 1 3 4 12 - 13 -1 6
11.    Þór 7 1 3 3 9 - 13 -4 6
12.    Leiknir R. 8 2 0 6 9 - 17 -8 6
Athugasemdir
banner
banner