„Heimurinn allur er að fylgjast með okkur," segir Ómar Smárason, markaðsstjóri KSÍ.
Gríðarlegur áhugi er á íslenska landsliðinu sem getur í kvöld tryggt sér sæti í lokakeppni EM.
Gríðarlegur áhugi er á íslenska landsliðinu sem getur í kvöld tryggt sér sæti í lokakeppni EM.
„Á meðal fulltrúa fjölmiðlamanna í kvöld verða menn frá Þýskalandi, Póllandi, Svíþjóð Noregi, Kína og Japan."
Viðtalið við Ómar má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir






















