mið 07. apríl 2021 17:01 |
|
Uppboð á málverkum Tolla og Bubba á Fótbolta.net lokið - 580.000
Málverkin sem er á uppboði. Þau má skoða á Matstöðinni, Höfðabakka 9, Reykjavík út uppboðið.
Mynd: Aðsend
Hæsta boð: 580.000,- -
- Uppboðið stóð til 17:00 miðvikudaginn 7. apríl
Málverk Tolla er 100 x 100 cm að stærð frá Ólafsfirði. Málverk Bubba er 80 x 80 cm að stærð og nefnist Fjólublátt flauel. Málverkin eru boðin upp saman.
Málverkin má sjá hér með fréttinni en áhugasamir lesendur geta séð málverkin á Matstöðinni, Höfðabakka 9, Reykjavík á uppboðstímanum.
Uppboðið sendur til 17:00 miðvikudaginn 7. apríl
Sendið upplýsingar um upphæð og nafn bjóðanda á netfangið [email protected].
Við uppfærðum svo fréttina jafnóðum með hæsta boð en nöfn bjóðenda birtast ekki á vefnum. Lokadagur tilboða var miðvikudaginn 7. apríl klukkan 17:00.
Eins og öll fyrri uppboð Fótbolta.net með Tolla rennur uppboðsfjárhæðin óskipt til góðgerðamála og að þessu sinni rennur fjárhæðin til Batahússins
Fótbolti.net er þakkláttur fyrir velvild Tolla með þessu samstarfi og mikil ánægja að geta látið gott af okkur leiða í páskamánuðinum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
11:00
17:01