Smith Rowe gæti yfirgefið Arsenal - Mörg lið á eftir Toney
"Það verður einhver þvæla, bara eitthvað algjört rugl"
Aron Elí eftir tap gegn Vestra: Vorum bestir í deildinni fannst mér
Maggi Már um rauða spjaldið: Glórulaust
"Ef við værum með sömu aðstöðu og hinir þá værum við ekki að spila þennan leik í dag"
Pétur Péturs: Það skipir engu máli
Nik: Höfum tekið skref á hverju ári
Guðni Eiríks: Hennar fyrstu viðbrögð voru að hún hafi ökklabrotnað
Gulli Gull: Daglegt líf snýst um hvort maður vinnur fótboltaleiki eða ekki
Palli Kristjáns um brotthvarf Rúnars: Erfið ákvörðun en held að hún sé rétt
Kristján Másson: Hrærður yfir öllum þessum meisturum sem mættu á leikinn
Tómas Leó um vítaspyrnudóminn: Hann dæmdi víti þannig er þetta ekki víti?
Elís skoraði sigurmarkið: Stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
   mið 07. júní 2023 23:14
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur Rögnvalds: Það má segja að við höfum misstígið okkur í dag
Lengjudeildin
watermark <b>Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu.</b>
Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Grindavíkur liðið kom ótrúlega vel undirbúið fyrir þennan leik og vel skipulagt,'' segir Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu, eftir 0-1 tap gegn Grindavík í 6. umferð Lengjudeild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  1 Grindavík

„Við náðum einhvern veginn aldrei upp því orkustigi sem við höfum verið að spila á hingað til á tímabilinu,''

„Við vorum töluvert meira með boltann, en mér fannst við eiginlega ekki skapa neitt í fyrri hálfleik og síðan alls ekki nóg til þess að réttlæta eitthvað annað en þessa niðurstöðu. Þetta var aðeins of flatt í aðeins of langan tíma,''

„Þegar við vorum að spila upp í fyrri hálfleik, þá vorum við allt of mikið að láta þvínga okkur í löngu boltana. Það er einhver hugsun á bakvið það yfirleitt, en ekki í dag. Við vorum á eftir í allt,''

„Vissulega voru þetta sterk úrslit sem við sóttum þarna fjögur í röð. Það er ekki  í áætlunni hjá okkur að tapa leikjum á heimavelli og það má segja þá að við höfum misstígið okkur í dag,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner