Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   mið 07. júní 2023 23:14
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur Rögnvalds: Það má segja að við höfum misstígið okkur í dag
Lengjudeildin
<b>Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu.</b>
Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Grindavíkur liðið kom ótrúlega vel undirbúið fyrir þennan leik og vel skipulagt,'' segir Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu, eftir 0-1 tap gegn Grindavík í 6. umferð Lengjudeild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  1 Grindavík

„Við náðum einhvern veginn aldrei upp því orkustigi sem við höfum verið að spila á hingað til á tímabilinu,''

„Við vorum töluvert meira með boltann, en mér fannst við eiginlega ekki skapa neitt í fyrri hálfleik og síðan alls ekki nóg til þess að réttlæta eitthvað annað en þessa niðurstöðu. Þetta var aðeins of flatt í aðeins of langan tíma,''

„Þegar við vorum að spila upp í fyrri hálfleik, þá vorum við allt of mikið að láta þvínga okkur í löngu boltana. Það er einhver hugsun á bakvið það yfirleitt, en ekki í dag. Við vorum á eftir í allt,''

„Vissulega voru þetta sterk úrslit sem við sóttum þarna fjögur í röð. Það er ekki  í áætlunni hjá okkur að tapa leikjum á heimavelli og það má segja þá að við höfum misstígið okkur í dag,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner