Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   mið 07. júní 2023 23:14
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur Rögnvalds: Það má segja að við höfum misstígið okkur í dag
Lengjudeildin
<b>Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu.</b>
Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Grindavíkur liðið kom ótrúlega vel undirbúið fyrir þennan leik og vel skipulagt,'' segir Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu, eftir 0-1 tap gegn Grindavík í 6. umferð Lengjudeild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  1 Grindavík

„Við náðum einhvern veginn aldrei upp því orkustigi sem við höfum verið að spila á hingað til á tímabilinu,''

„Við vorum töluvert meira með boltann, en mér fannst við eiginlega ekki skapa neitt í fyrri hálfleik og síðan alls ekki nóg til þess að réttlæta eitthvað annað en þessa niðurstöðu. Þetta var aðeins of flatt í aðeins of langan tíma,''

„Þegar við vorum að spila upp í fyrri hálfleik, þá vorum við allt of mikið að láta þvínga okkur í löngu boltana. Það er einhver hugsun á bakvið það yfirleitt, en ekki í dag. Við vorum á eftir í allt,''

„Vissulega voru þetta sterk úrslit sem við sóttum þarna fjögur í röð. Það er ekki  í áætlunni hjá okkur að tapa leikjum á heimavelli og það má segja þá að við höfum misstígið okkur í dag,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner