Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 07. ágúst 2020 12:09
Magnús Már Einarsson
Fjórir tilnefndir sem stjóri tímabilsins á Englandi
Fjórir stjórar eru tilnefndir sem stjóri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en verðlaunin verða afhent næstkomandi fimmtudag.

Pep Guardiola, þjálfari silfurliðs Manchester City, er ekki á lista og ekki heldur Ole Gunnar Solskjær sem endaði í 3. sæti með Manchester United.

Þeir sem eru tilnefndir
Jurgen Klopp (Liverpool)
Frank Lampard (Chelsea)
Brendan Rodgers (Leicester)
Chris Wilder (Sheffield United)

Sjá einnig:
Þrír sóknarmenn Man Utd tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn
Þrír frá Liverpool tilnefndir sem leikmaður tímabilsins
Athugasemdir
banner