mán 07. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Tveir stórleikir í Lengjudeildinni
Gary Martin og félagar fara til Grindavíkur.
Gary Martin og félagar fara til Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er fínt magn af leikjum hér á landi í dag. Sextánda umferð Lengjudeildarinnar klárast með tveimur leikjum þar sem öll fjögur eru í baráttunni um að fara upp.

Grindavík og ÍBV, liðin sem féllu í fyrra, mætast sem og Þór og Keflavík fyrir norðan.

Einnig er likið í Lengjudeild kvenna, 3. deild karla, 2. deild kvenna og 4. deild karla í dag.

Allla leiki dagsins má skoða hér að neðan.

mánudagur 7. september

Lengjudeild karla
17:30 Grindavík-ÍBV (Grindavíkurvöllur)
17:30 Þór-Keflavík (Þórsvöllur)

3. deild karla
20:00 Elliði-Ægir (Fylkisvöllur)
20:00 KFG-Augnablik (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Haukar (Víkingsvöllur)

2. deild kvenna
19:15 HK-Álftanes (Kórinn)

4. deild karla - A-riðill
17:30 Ýmir-GG (Versalavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner