Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   fös 08. júní 2018 23:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Rabbi: Við þurfum klárlega að gera betur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Njarðtaksvöllurinn ætlar að reynast Njarðvíkingum erfiður í sumar en enn og aftur urðu Njarðvíkingar að horfa á eftir stigum renna frá sér á loka mínútum leiks á heimavelli sínum. „Við erum komnir í 2-0 stöðu og það er betra en við höfum verið með í síðustu leikjum og að hafa ekki klárað það er sárt." Sagði Rafn Markús Vilbergsson, þjálfari Njarðvíkinga eftir leik.

Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  2 Fram

Njarðvíkingar voru meira og minna betri aðilin í kvöld og nánast með unninn leik í höndum sér fram að 75.min en fram að því var ekkert sem benti til þess að Fram tæki eitthvað úr leiknum.
„Þetta er svekkjandi, bara eins og við höfum talað um í síðustu heimaleikjum að þá er svekkjandi að tapa stigum í lokin."

Aðspurður hvort Fram hefði komið þeim eitthvað á óvart í leiknum í kvöld var svarið nei.
„Nei ekkert þannig, þeir eru að spila nákvæmlega eins og þeir hafa verið að spila áður þannig það var ekkert óvænt í því ."

Njarðvíkingar fara í breiðholtið í næstu umferð og heimsækja þar ÍR.
„Það er alltaf gaman að koma í breiðholtið, svo það verður bara gaman, við mætum bara ferskir og klárir í þann leik, við erum góðir á útivöllum og það eru þrír útileikir í röð framundan þannig við ættum að getað halað inn stigum þar."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner