Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
Arnar: Á eftir að skamma Sölva fyrir þetta
Heimir um Kjartan Henry: Ótrúlegt að fjölmiðlar hafi ekki fjallað um þetta
Rúnar Kristins: Þarft að hitta á samherja þegar þú ert að sparka boltanum á milli
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Addi Grétars: Það verða örugglega breytingar
Jökull: Hann hefur allt til þess að spila fyrir íslenska landsliðið
Patrick Pedersen: Finn ekkert til lengur
Óskar Hrafn: Erum að berjast fyrir lífi okkar
Elmar Atli: Það er besta tilfinning sem fótboltamaður fær
Davíð Smári: Þá hugsa ég að ég hefði ekki verið ráðinn
Magnús Már: Tveir sigrar og markatalan 5-1 í þessu nýja móti
Aron Elí: Það hafði enginn trú á okkur lengur
Hjammi hitar upp fyrir 50 milljóna króna leikinn - Sjáðu bikarinn sem barist er um
   fim 08. júní 2023 22:59
Brynjar Óli Ágústsson
Perry: Það er alltaf erfitt að koma hingað til þess að spila
Lengjudeildin
watermark <b>Perry Mclachlan, þjálfari KR.</b>
Perry Mclachlan, þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

„Aldrei það sem vildum koma hingað og gera, ekki í neinum leik,'' segir Perry Mclachlan, þjálfari KR, eftir 6-1 tapi gegn HK í 6. umferð Lengjudeild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: HK 6 -  1 KR

„Það er alltaf erfitt að koma hingað til þess að spila. HK er eitt af sterkustu lið deildarinnar, en við plönuðum alls ekki fyrir 6-1 tapi.''

„Viljan hjá HK var þarna frá byrjun og það að HK skoraði snemma mark breytir hugafari leiksins. Það er eitthvað sem við þurfum að vinna á sem hópur og passa upp á að hausin fari ekki niður þegar við lendum undir snemma,''

„Við erum með ungt lið sem hefur verið sett saman í seinustu sex mánuði. Í nóvember vorum við með fjóra leikmenn og við þurftum bara að byggja lið fyrir deildina,''

„Þetta er verkefni og verkefni er ekki klárað á sex mánuðum. Þetta er verkefni sem getur tekið eitt, tvö eða þrjú ár og við erum bara í byrjuninni. ''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner