Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
   sun 08. ágúst 2021 22:21
Stefán Marteinn Ólafsson
Rúnar: Höfum ekki mikla breidd eins og staðan er núna
Rúnar Kristinsson þjálfari KR.
Rúnar Kristinsson þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR tók á móti FH á Meistaravöllum nú í kvöld þegar 16. umferð Pepsi Max deildar karla hélt áfram göngu sinni.

Eftir að hafa lent undir snemma í leiknum með marki frá Matthías Vilhjálmssyni þá jafnaði Stefán Árni Geirsson þega korter var liðið af leiknum og þar við sat.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 FH

„Það er súrt að ná ekki að pota inn einu sigurmarki þegar við erum einum fleirri í 20-30 mínútur en fram að því bara jafn leikur og barátta," sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir leikinn í kvöld.

„Kannski aðeins búið að vera sagan okkar í síðustu tveim leikjum að við náum ekki að nýta færin og við kannski sköpuðum okkur ekki eins mikið í dag og við sköpuðum í síðasta leik en engu að síður þá sköpuðum við alveg nóg til að vinna".

„Menn eru ennþá að berjast og hlaupa og vilja. Mig fannst kannski vanta örlítið meiri kraft í dag en það tók mikinn toll að spila við Val fyrr í vikunni og við höfum ekki mikla breidd eins og staðan er núna," sagði Rúnar Kristinsson aðspurður um hvað hann gæti tekið úr þessum leik.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir