PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   sun 08. september 2024 05:55
Sölvi Haraldsson
Þjóðadeildin í dag - Portúgal mætir Skotlandi - Fjórir leikir í A deild
Mynd: EPA

Níu leikir fara fram í Þjóðadeildinni í dag. Fjórir í A deild, fjórir í C deild og einn í D deild.


Króatar mæta Pólandi í riðli 1 í A deildinni. Í sama riðli tekur Portúgal á móti Skotum í Portúgal. Danir fá þá Serba í heimsókn í riðli 4 og Spánverjar heimsækja Sviss.

Í B deildinni fara fram fjórir leikir. Tveir í riðli 1 og riðli 3. Svíar fá Eista í heimsókn í riðli 1 og Búlgaría fá Norður Íra í heimsókn í riðli 3. 

Eini leikur D deildarinnar er leikur Gibraltar og Liechtenstein.

sunnudagur 8. september

Þjóðadeildin A

16:00 Danmörk - Serbía

18:45 Króatía - Pólland

18:45 Portúgal - Skotland

18:45 Sviss - Spánn

Þjóðadeildin C

13:00 Lúxemborg - Belarús

16:00 Slóvakía - Aserbaídsjan

16:00 Bulgaria - Norður Írland

18:45 Svíþjóð - Eistland

Þjóðadeildin D

16:00 Gibraltar - Liechtenstein


Athugasemdir
banner
banner
banner