Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mið 08. desember 2021 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ósáttur við að vera ekki í neinum æfingahóp hjá U21
Haraldur Einar Ásgrímsson.
Haraldur Einar Ásgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson gekk nýverið í raðir FH eftir að hafa spilað mjög vel með Fram í næst efstu deild.

Hann var mjög góður í liði Fram sem komst upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar.

Haraldur ákvað að taka næsta skref og fara í FH fyrir nokkrum vikum síðan. Haraldur, sem er 21 árs, langar að spila fyrir U21 landsliðið á meðan tækifæri er til þess.

„Ég tel mig eiga erindi í það. Ég var ósáttur við það að vera ekki í neinum æfingahóp, en það er bara eins og það er," sagði Haraldur við Fótbolta.net.

„Vonandi kemst ég inn í næsta hóp."

Hægt er að horfa á allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Haraldur Einar: Var ekki ánægður með samninginn sem ég var á
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner