Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður IFK Norrköping, er í þriðja sæti á lista yfir þá leikmenn sem eru fæddir árið 2003 og hafa öðlast mesta reynslu í aðalliðsfótbolta.
Football Observatory tók listann saman en þar er mínútufjöldi reiknaður út og í formúlana er bætt við í hvaða styrkleika deildin er sem leikmenn hafa spilað í.
Ísak var lykilmaður hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Á undan honum á listanum eru Florian Wirtz og Jude Bellingham sem hafa vakið athygli í þýsku úrvalsdeildinni.
Football Observatory tók listann saman en þar er mínútufjöldi reiknaður út og í formúlana er bætt við í hvaða styrkleika deildin er sem leikmenn hafa spilað í.
Ísak var lykilmaður hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Á undan honum á listanum eru Florian Wirtz og Jude Bellingham sem hafa vakið athygli í þýsku úrvalsdeildinni.
Efstu menn á lista
1. Florian Wirtz (Bayer Leverkusen)
2. Jude Bellingham (Borussia Dortmund)
3. Ísak Bergmann Jóhannesson (IFK Norrköping)
4. Harvey Elliott (Blackburn Rovers)
5. Fabricio Díaz Liverpool FC (Úrúggvæ)
6. Jamal Musiala (Bayern Munchen)
Athugasemdir