Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fös 09. ágúst 2019 22:38
Mist Rúnarsdóttir
Ída Marín: Þetta er geggjað
Kvenaboltinn
Ída var geggjuð í kvöld
Ída var geggjuð í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Mér líður frábærlega. Þetta er geggjað. Við settum okkur markmið fyrir fjórum leikjum um að ná í þessi 12 stig og það hefur gengið mjög vel,“ sagði Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  1 Stjarnan

Fylkisliðið hefur verið á ótrúlegu skriði og var að vinna sinn fjórða deildarleik í röð. Við spurðum Ídu Marín út í viðsnúninginn.

„Ég veit það ekki. Ætli það sé ekki sjálfstraustið eftir að vinna fyrsta leikinn eftir að hafa tapað ógeðslega mörgum,“ svaraði Ída sem átti frábæran leik í kvöld. Fiskaði víti, skoraði tvívegis og átti stoðsendingu.

Hún var að vonum sátt með eigin frammistöðu og sagðist aðspurð vera búin að æfa vítin svolítið aukalega.

Nánar er rætt við þennan efnilega leikmann í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner