Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   sun 09. ágúst 2020 16:00
Aksentije Milisic
Willian kveður Chelsea - Skrifaði bréf til stuðningsmanna
Mynd: Getty Images
Brasilíski leikmaðurinn Willian hefur staðfest það að hann yfirgefi Chelsea í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Lundúnarliðinu.

Framtíð Willian hjá Chelsea hefur lengi verið í umræðunni og talið er að Willian vildi vera áfram hjá Chelsea en hann var að leitast eftir þriggja ára samning. Chelsea var ekki tilbúið að bjóða honum það.

Þessi 32 ára gamli leikmaður skrifaði tilfinningaþrungið bréf á Instagram til stuðningsmanna Chelsea þar sem hann staðfestir það að hann sé á förum. Bréfið má sjá neðst í fréttinni.

„Þetta voru sjö mögnuð ár. Þegar ég fékk tilboð frá Chelsea árið 2013 var ég fullviss um að þetta var staður sem ég vildi vera á," sagði brassinn.

„Í dag er ég viss um að þetta var rétt ákvörðun. Svo margar góðar minningar og titlar sem unnust."

„En hér lærði ég mikið á sjálfan mig. Ég varð betri leikmaður og betri persóna," skrifaði Willian á meðal annars.

View this post on Instagram

AN OPEN LETTER TO THE FANS OF CHELSEA FOOTBALL CLUB . . They were seven wonderful years. In August 2013 when I received the offer from Chelsea, I was convinced that this was where I had to play. Today I am certain that it was the best of decisions. There were so many happy times, some sad, there were trophies and it was always very intense. . . Yet, beyond the trophies, I learnt a lot about myself. I developed a great deal, becoming a better player and a better person. With each training session, with each game, with every minute spent in the dressing room, I was always learning. . . I am really grateful to the Chelsea fans for the affectionate way they welcomed me at Stamford Bridge and their support throughout my time at the club. There was also criticism, which is normal, what is important though is that both the affection and criticism drove me to always give my all in every training session, every game, to be constantly improving until my very last minute in a Chelsea shirt! . . The time has now come to move on. I am certainly going to miss my teammates. I will miss all the staff at the club who’ve always treated me like a son and I will miss the fans. I leave with my head held high, safe in the knowledge that I won things here and always did my best in a Chelsea shirt! . . My heartfelt thanks go out to all of you and God bless you! . Willian Borges da Silva

A post shared by Willian Borges Da Silva (@willianborges88) on


Athugasemdir
banner
banner
banner