Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mið 09. september 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
Einar Örn og Einar Guðna velja byrjunarlið Arsenal
Arsenal stuðningsmennirnir Einar Örn Jónsson og Einar Guðnason kíktu í spjall hjá Fótbolta.net í dag og ræddu komandi tímabil hjá félaginu. Hlusta má á þáttinn hér neðst í fréttinni.

Sjá einnig:
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
„Kjaftæði að Luiz séu verstu kaup úrvalsdeildarinnar"
Aubameyang búinn að búa til eigin stöðu á vellinum

Þeir stilltu meðal annars upp líklegu byrjunarliði Arsenal í leikkerfinu 3-4-3. Liðið má sjá hér að neðan.
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
Athugasemdir
banner
banner