Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 09. september 2023 16:50
Ingi Snær Karlsson
John Andrews: Við vissum að eitthvað sérstakt væri að gerast
Kvenaboltinn Lengjudeildin
John Andrews, þjálfari Víkings
John Andrews, þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög ánægður satt að segja. Svekktur að tapa leiknum, fannst við góðar í dag. Við réðum ríkjum, 7-8 góð færi en inn vildi boltinn ekki fara. Markmaðurinn átti frábæran dag. Við vorum ekki á okkar besta sem er skiljanlegt og ég er mjög stoltur af þeim." sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir 1-0 tap gegn HK í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 HK

Víkingar þrefaldir meistarar í ár, sástu þetta fyrir?

„Við vissum að eitthvað sérstakt væri að gerast um síðasta október. Við fengum góða leikmenn og höfðum plan frá því um fjórum árum. Við sáum eitthvað en þú getur ekki spáð fyrir um þrjá titla, sérstaklega Mjólkurbikarinn. Það er eitthvað sérstakt að gerast í þessu félagi. Ég held að við höfðum 650-700 manns hérna sem er frábært fyrir kvennaboltann og tvö frábær lið."

Það hefur verið orðrómur að John hætti með liðið eftir tímabilið.

„Þú segir mér fréttir. Ég og stjórnin höfum sést niður síðustu daga og talað um hvað gerist á næsta ári og þar eftir. Hurðin er opin því að samningurinn minn rennur út 30. september. Við eigum frábæran dag þannig þetta er ekki um mig. Þetta er um leikmennina og félagið að skrifa söguna. Og ég vil fá að segja eitt, glerþakið er brotið í kvennabolta núna. Að geta spilað svona, haft stúkuna svona. Það er bara frábært fyrir kvennaboltann. Höfum þetta ekki um mig, höfum þetta um leikmennina og hversu stolt við erum af þeim."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner