City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
Guðni Eiríks: Skortur á fókus
Thelma Karen: Það verður fróðlegt að sjá sendingarhlutfallið
Arnar: Hver hefði trúað því eftir Kósovó leikina?
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Óli Kristjáns: Þetta snerist ekkert um það
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
   þri 09. september 2025 10:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
París
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Icelandair
Benjamin talar um Micheal Olise og Kylian Mbappe í viðtalinu.
Benjamin talar um Micheal Olise og Kylian Mbappe í viðtalinu.
Mynd: EPA
Albert er mikilvægur leikmaður í íslenska liðinu.
Albert er mikilvægur leikmaður í íslenska liðinu.
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Frakkar búast við sigri gegn Íslandi í kvöld, nokkuð eðlilega þar sem Frakkar eru eitt allra besta landslið heims. Liðið situr í 3. sæti heimslista FIFA og Ísland er 74. sæti.

Fótbolti.net ræddi við blaðamann Le Parisien, Benjamin Quarez, um komandi leik. Viðtalið má sjá í spilaranum efst.

„Ég held að Frakkar séu klárlega líklegra liðið fyrir leikinn, eru á Parc des Princes með stuðningsmennina með sér. Við þekkjum ekki íslenska liðið vel, en sáum ykkur vinna Aserbaísjan. Eins og Didier Deschamps sagði þá verður þetta ekki auðveldur leikur, við höfum misst út Dembele og Desire Doue vegna meiðsla, það er því breyting á liðinu fram á við. En við erum betra liðið."

„Mbappe er einn besti leikmaður heims, erum með mjög góða sókn; Michael Olise er að toppa þessa stundina og því tel ég okkur líklegri, en þetta verður klárlega erfiður leikur,"
segir Benjamin.

„Ég þekki ekki íslenska liðið vel, ég sé að þið misstuð út mjög mikilvægan leikmann í Alberti Guðmundssyni."

„Það yrði mikið sjokk ef Frakkland vinnur ekki því við erum líklegra liðið. Ef við vinnum ekki þá verður erfiðara að komast á HM. Við unnum Úkraínu og ég held að Úkraína sé næstbesta liðið í þessum riðli. Franska liðið er í góðri stöðu núna en þarf að vinna á móti Íslandi. Það væri best að vera með sex stig eftir fyrstu tvo leikina,"
segir Benjamin.
Athugasemdir