Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
   mán 29. september 2025 22:29
Kári Snorrason
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
Árni Snær Ólafsson.
Árni Snær Ólafsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan tapaði gegn Víkingi fyrr í kvöld í 24. umferð Bestu-deildar karla. Víkingur eru nú með sjö stiga forskot þegar þrjár umferðir eru eftir. Árni Snær Ólafsson, markvörður Stjörnunnar, mætti í viðtal að leik loknum.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 Víkingur R.

„Það er erfitt að fá eitthvað súrara en þetta. Við fengum alvöru trú á þetta þegar við jöfnum og trúðum því að við gætum unnið þennan leik. Mjög svekkjandi að fá þetta mark á okkur í restina, það er helvíti súrt.“ 

Hvernig metur þú titilbaráttuna, er vonin úti?

„Já ef við ætlum að vera heiðarlegir. Þetta er ekki í okkar höndum, við förum í það að vinna rest og vonum að þeir slippi rest.“ 

Við komumst snemma yfir og hefðum getað komist í 2-0. Svo gera þeir vel í fyrri hálfleik og komast yfir. Svo reyna þeir að reyna læsa þessu og við náum að jafna. Þannig fannst mér þetta, bæði lið gerðu vel. Erfitt að rýna í þetta svona svekktur, þú getur hringt í mig á morgun.“ 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner