Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 10. janúar 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Benoný Breki til reynslu hjá Randers
Mynd: Bologna

Benoný Breki Andrésson er á leið til Randers í Danmörku á reynslu en þetta segir Arnar Laufdal á Twitter.


Samkvæmt hans heimildum mun Benoný æfa í þrjár vikur með Randers og hann mun fá tilboð ef Danirnir eru ánægðir með hann.

Fótbolti.net greindi frá því í slúðurpakka fyrr í vetur að Benoný væri á leið heim en það reyndist ekki rétt. Þá voru lið frá Danmörku og Hollandi inn í myndinni.

Benoný sem er fæddur árið 2005 hefur leikið 9 leiki með u18 liði Bologna og skorað fjögur mörk. Hann á að baki fimm u 17 landsleiki.


Athugasemdir
banner