Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
Óli Hrannar: Keflavík er bara margfalt betra lið heldur en við í dag
„Það er verra að tapa leikjum en vinna þá"
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Donni: 0-0 hefðu verið sanngjörn úrslit
John Andrews: Höfum spilað vel í síðustu fjórum leikjum
Óskar Smári: Við grétum aðeins saman ég og systir mín
Kristján Guðmunds: Eigum að fá meira úr því sem við erum að gera
Gylfi Tryggva: Verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni
Dominic Ankers: Heppnin var ekki með okkur í þetta skipti
   fim 11. júlí 2019 22:30
Oddur Stefánsson
Jón Þórir: Við skoruðum fleiri en þeir
Mynd: Fótbolti.net
Fram lagði Leikni í kvöld þegar liði sigraði 2 - 1 þar sem bæði mörkin komu frá Helga Guðjónssyni. Jón Þórir Sveinsson þjálfari Fram kom í spjall eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  1 Leiknir R.

„Við héldum þetta út en við vorum klaufar í því að nýta ekki þau færi sem sköpuðust þegar þeir komu ofar á völlinn. Við skoruðum fleiri en þeir og fáum þrjú stig.

Marteinn Örn lennti í því óhappi að viðbeinsbrotna í leiknum og Hlynur Örn kom inn í hans stað.

„Marteinn viðbeinsbrotnaði og við sem betur fer vorum búnir að ná í markmann og Hlynur stóð sig hrikalega vel."

Fram getur komið sér í algjöra toppbaráttu í næstu umferð þegar þeir fara í heimsókn til Fjölnis.
Athugasemdir
banner