Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
   mið 11. ágúst 2021 23:43
Brynjar Óli Ágústsson
Atli Sveinn: Við áttum ekki okkar besta dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Erfiður leikur eins og við var búast. Haukarnir mættu mjög vel inn í þennan leik og við áttum ekki okkar besta dag. Mjög gott að vera kominn áfram.'' segir Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkirs, eftir erfiðan 2-1 sigur gegn Haukum í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 Haukar

„Margt sem við gátum gert betur, svekkjandi að fá á sig mark og fengum ágætis færi. Ekki okkar besti leikur, en bara dæmigerður bikarleikur þar sem neðri deildar liðið mætir á útivöll og tilbúinn í að leggja allt í sölurnar.''

„Leikplanið var að vera mjög aggressívir í pressunni og gefa þeim lítinn tíma til að spila boltanum út í vörnina, því við sjáum að þeir eru ágætir í því. Leikplanið gekk ekki alveg vel upp.''

Spurt var Atla um hvernig honum finnst tímabil Fylkis væri búið að ganga í ár.

„Tímabilið er ekki búið að vera alveg nógu gott. Allt of lítið af sigur leikjum, mikið af jafnteflis leikjum og við erum auðvitað bara í fall baráttu í Pepsí deildinni og maður er aldrei ánægður með það.''

Hægt er að sjá allt viðtalið fyrir ofan
Athugasemdir