Dean Henderson, markvörður Crystal Palace, var gjafmildur eftir sigur liðsins gegn Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær.
Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Henderson varði tvær spyrnur.
Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Henderson varði tvær spyrnur.
Hann var mættur á bar í London eftir leikinn þar sem stuðningsmenn Crystal Palace voru og hann skildi eftir þúsund pund sem fór í drykki fyrir stuðningsmennina. Ekki slæmt.
Úrvalsdeildin hefst um næstu helgi þar sem Crystal Palace heimsækir Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn.
Dean Henderson just stopped off at The Alsopp Arms and dropped a £1k off at the bar to buy us all a drink. Legend. Totally gets this club. Cheers ?????????? pic.twitter.com/c6jokztShj
— Rob Gale (@CPFC72) August 10, 2025
Athugasemdir