Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
   mán 11. ágúst 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Valur með dýrmætan sigur í toppbaráttunni
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Valur vann gríðarlega sterkan sigur á Breiðabliki í toppbaráttunni í Bestu deildinni í gær. Eftir úrslit gærdagsins er Valur komið með fimm stiga forystu á toppnum.

Helgi Þór Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Hlíðarenda í gær.

Valur 2 - 1 Breiðablik
0-1 Damir Muminovic ('4 )
1-1 Bjarni Mark Antonsson ('71 )
2-1 Orri Sigurður Ómarsson ('93 )
Lestu um leikinn

Athugasemdir
banner
banner
banner