
Tveir leikir fóru fram í 2. deild kvenna í gær. ÍH vann stórsigur í toppbaráttunni og Sindri vann sterkan sigur á Álftanesi.
ÍH var komið með fjögurra marka forystu í hálfleik gegn Völsungi. Liðið var búið að skora sex mörk áður en Halla Bríet Kristjánsdóttir skoraði fyrir Völsung og Margrét Helga Ólafsdóttir skoraði síðan sjöunda og síðasta mark ÍH.
Sindri var 2-1 yfir gegn Álftanesi þegar Íris Ösp Gunnarsdóttir var rekin af velli en það kom ekki að sök þar sem Sindri náði að sigla sigrinum heim.
ÍH er í öðru sæti í A-úrslitum með 31 stig, fimm stigum á eftir toppliði Selfoss. Völsungur er í 3. sæti með 24 stig. Sindri er í 3. sæti í B-úrslitum með 15 stig, stigi á eftir Álftanesi sem er í 2. sæti.
ÍH var komið með fjögurra marka forystu í hálfleik gegn Völsungi. Liðið var búið að skora sex mörk áður en Halla Bríet Kristjánsdóttir skoraði fyrir Völsung og Margrét Helga Ólafsdóttir skoraði síðan sjöunda og síðasta mark ÍH.
Sindri var 2-1 yfir gegn Álftanesi þegar Íris Ösp Gunnarsdóttir var rekin af velli en það kom ekki að sök þar sem Sindri náði að sigla sigrinum heim.
ÍH er í öðru sæti í A-úrslitum með 31 stig, fimm stigum á eftir toppliði Selfoss. Völsungur er í 3. sæti með 24 stig. Sindri er í 3. sæti í B-úrslitum með 15 stig, stigi á eftir Álftanesi sem er í 2. sæti.
ÍH 7 - 1 Völsungur
1-0 Eva Marín Sæþórsdóttir ('8 )
2-0 Unnur Thorarensen Skúladóttir ('19 )
3-0 Hafrún Birna Helgadóttir ('31 )
4-0 Alma Mathiesen ('45 )
5-0 Eva Marín Sæþórsdóttir ('49 )
6-0 Unnur Thorarensen Skúladóttir ('55 )
6-1 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('70 )
7-1 Margrét Helga Ólafsdóttir ('79 )
ÍH Steinunn Erna Birkisdóttir (m), Hrönn Haraldsdóttir, Ragnheiður Th. Skúladóttir (63'), Anna Heiða Óskarsdóttir, Margrét Helga Ólafsdóttir, Hildur Katrín Snorradóttir, Hafrún Birna Helgadóttir, Eva Marín Sæþórsdóttir (63'), Unnur Thorarensen Skúladóttir (63'), Aldís Tinna Traustadóttir (63'), Alma Mathiesen
Varamenn Sóley Arna Arnarsdóttir (63'), Elma Dís Ólafsdóttir (63'), Hera Dís Atladóttir (63'), Freyja Ólafsdóttir
Völsungur Harpa Jóhannsdóttir (m), Árdís Rún Þráinsdóttir, Sylvía Lind Henrysdóttir, Berta María Björnsdóttir (50'), Alba Closa Tarres (87'), Eva S. Dolina-Sokolowska, Katla Bjarnadóttir (50'), Regína Margrét Björnsdóttir, Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir, Halla Bríet Kristjánsdóttir, Hildur Anna Birgisdóttir
Varamenn Erla Þyri Brynjarsdóttir, Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir (75), Ísabella Anna Kjartansdóttir (50), Hildur Arna Ágústsdóttir (50), Rakel Hólmgeirsdóttir (87), Auður Ósk Kristjánsdóttir
Álftanes 2 - 3 Sindri
0-1 Sarai Vela Menchon ('38 )
0-2 Sarai Vela Menchon ('45 )
1-2 Erika Ýr Björnsdóttir ('50 )
1-3 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('90 )
2-3 Ásthildur Lilja Atladóttir ('91 )
Rautt spjald: Íris Ösp Gunnarsdóttir , Sindri ('70)
Álftanes Tinna María Heiðdísardóttir (70') (m), Nanna Lilja Guðfinnsdóttir, Viktoría Skarphéðinsdóttir, Kara Sigríður Sævarsdóttir, Sara Kristín Jónsdóttir (65'), Klara Kristín Kjartansdóttir (65'), Þóra María Hjaltadóttir, Erika Ýr Björnsdóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir, Anna Katrín Ólafsdóttir, Ólína Sigríður Hólmsteinsdóttir
Varamenn Alba Sólveig Pálmarsdóttir, Lára Kristín Kristinsdóttir (65'), Eydís Lilja Th. Guðmundsdóttir, Brynhildur Rós Birgisdóttir, Halla Sigurl. Hólmsteinsdóttir (65'), Karen Emma Möinichen (70') (m)
Sindri Maria Alejandra Jaimes Martinez (m), Ólöf María Arnarsdóttir, Sarai Vela Menchon, Freyja Sól Kristinsdóttir, Michelle Wienecke, Thelma Björg Gunnarsdóttir, Arna Ósk Arnarsdóttir, Noelia Rodriguez Castrejon (65'), Jovana Milinkovic, Carly Wetzel, Fanney Rut Guðmundsdóttir
Varamenn Sunna Dís Birgisdóttir, Íris Ösp Gunnarsdóttir (65), Guðrún Vala Ingólfsdóttir, Emilía Alís Karlsdóttir (m)
2. deild kvenna - A úrslit
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Selfoss | 12 | 12 | 0 | 0 | 52 - 8 | +44 | 36 |
2. ÍH | 12 | 10 | 1 | 1 | 66 - 15 | +51 | 31 |
3. Völsungur | 12 | 8 | 0 | 4 | 43 - 26 | +17 | 24 |
4. Fjölnir | 12 | 6 | 2 | 4 | 27 - 25 | +2 | 20 |
2. deild kvenna - B úrslit
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Vestri | 12 | 6 | 1 | 5 | 29 - 29 | 0 | 19 |
2. Álftanes | 12 | 5 | 1 | 6 | 30 - 29 | +1 | 16 |
3. Sindri | 12 | 4 | 3 | 5 | 23 - 25 | -2 | 15 |
4. Dalvík/Reynir | 12 | 4 | 2 | 6 | 26 - 26 | 0 | 14 |
Athugasemdir