Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   mið 11. september 2024 18:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Valerenga með 17 stiga forystu á toppnum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Valerenga er komið með 17 stiga forystu á toppi norsku deildarinnar eftir sigur á Roa í kvöld.


Sædís Rún Heiðarsdóttir lék allan leikinn sem endaði með 2-0 sigri en hún komst í gott færi undir lok fyrri hálfleiks til að koma liðinu yfir en skot hennar fór rétt framhjá markinu.

Valerenga hefur aðeins tapaði tveimur leikjum af 21 en liðið er með 17 stiga forystu á Brann sem á þó tvo leiki til góða.

Valerenga heimsækir Anderlecht í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar næsta miðvikudag, 18. september.


Athugasemdir
banner
banner
banner