Bayern og Real vilja Dalot - Liverpool að vinna í Kerkez - Newcastle ætlar að reyna við Delap
   mið 12. mars 2025 21:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Valur mætir Breiðabliki í undanúrslitum
Helena Ósk Hálfdánardóttir
Helena Ósk Hálfdánardóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur 0-1 Valur
0-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('86 )

Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna eftir sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld.

Helena Ósk Hálfdánardóttir var hetja Vals en hún skoraði eftir hraða skyndisókn.

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir brunaði upp vinstri kantinn og átti sendingu fyrir markið þar sem Helena mætti og setti boltann í netið af stuttu færi.

Valur endar í 2. sæti riðils eitt í A-deild með jafn mörg stig og topplið Þór/KA sem er með betri markatölu. Valur mætir Breiðabliki í undanúrslitum en það kemur í ljós á föstudaginn hvort Þór/KA mæti FH eða Víkingi.

Þróttur R. Mollee Swift (m), Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, Sóley María Steinarsdóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Freyja Karín Þorvarðardóttir, Caroline Murray, María Eva Eyjólfsdóttir (90'), Mist Funadóttir, Sæunn Björnsdóttir (73'), Þórdís Elva Ágústsdóttir (60'), Unnur Dóra Bergsdóttir (73')
Varamenn Hildur Laila Hákonardóttir, Brynja Rán Knudsen (73'), Katherine Amanda Cousins (60'), Lea Björt Kristjánsdóttir (90'), Ísabella Anna Húbertsdóttir, Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (73'), Hafdís Hafsteinsdóttir (m)

Valur Tinna Brá Magnúsdóttir (m), Elísa Viðarsdóttir (46'), Natasha Moraa Anasi (90'), Berglind Rós Ágústsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir, Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (46'), Fanndís Friðriksdóttir (29'), Ísabella Sara Tryggvadóttir (71'), Kolbrá Una Kristinsdóttir, Jasmín Erla Ingadóttir
Varamenn Nadía Atladóttir (46), Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir (29), Glódís María Gunnarsdóttir (90), Ágústa María Valtýsdóttir (71), Helena Ósk Hálfdánardóttir (46), Björk Björnsdóttir (m)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 5 4 0 1 22 - 3 +19 12
2.    Valur 5 4 0 1 16 - 3 +13 12
3.    Þróttur R. 5 3 1 1 19 - 4 +15 10
4.    Fram 5 1 1 3 4 - 14 -10 4
5.    Fylkir 4 1 0 3 3 - 16 -13 3
6.    Tindastóll 4 0 0 4 1 - 25 -24 0
Athugasemdir
banner
banner