Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mið 12. maí 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - KR heimsækir Fylki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í kvöld þar sem sjö leikir fara fram í þremur deildum.

Fjörið hefst á viðureign KA og Leiknis R. í Pepsi Max-deild karla klukkan 17:30. Bæði lið eru taplaus eftir tvær umferðir og eru búin að ná í stig gegn KR og Breiðablik.

Fylkir tekur svo á móti KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Árbæingar eru aðeins með eitt stig og er KR með þrjú eftir tap gegn KA í síðustu umferð.

Önnur umferð í Lengjudeild kvenna fer þá af stað með þremur leikjum sem hefjast samtímis. Að lokum eru tveir leikir á dagskrá í 2. deild kvenna.

Pepsi Max-deild karla
17:30 KA-Leiknir R. (Dalvíkurvöllur)
19:15 Fylkir-KR (Stöð 2 Sport - Würth völlurinn)

Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Afturelding (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Grótta (Kaplakrikavöllur)
19:15 ÍA-Augnablik (Norðurálsvöllurinn)

2. deild kvenna
19:15 Fram-Hamrarnir (Framvöllur)
19:15 KH-Hamar (Valsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner