Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   fim 12. júlí 2018 21:48
Ingimar Helgi Finnsson
Gunnar Borgþórs: Mjög bjartsýnn
Gunnar djúpt hugsi með Jóa Bjarna
Gunnar djúpt hugsi með Jóa Bjarna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson var mjög ánægður með sína menn þegar Selfyssingar unnu góðan sigur á Njarðvík 4-1 á JÁVERK-vellinum.

Selfyssingar eru með 11 stig eftir fyrri umferðina og segist Gunnar bjartsýnn á framhaldið. „Já ég er klárlega mjög bjartsýnn, við erum búnir að vera taka okkur í gegn og uppgötva gildin okkar uppá nýtt. Liðið er ótrúlega samheldið og gott. Undirbúningurinn fyrir leikinn var mjög góður."

Selfyssingar fá Fram í heimsókn í næstu viku og er Gunnar tilbúinn í þá áskorun. Hrovje Tokic verður kominn með leikheimild og hefur Gunnar verið ánægður með hann á æfingum. „Hann lítur mjög vel út. Hann hefur komið frábærlega inn í hópinn. Hjálpar okkur að auka gæði á æfingum." sagði Gunnar glaður í bragði.
Athugasemdir
banner