Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 12. ágúst 2022 20:26
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meðaldurinn í liðinu um 16 ár - „Hrikalega stolt af mínum stelpum"
Kvenaboltinn
Hilmar Þór og Kristrún Lilja, þjálfarar Augnabliks.
Hilmar Þór og Kristrún Lilja, þjálfarar Augnabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er hrikalega stolt af mínum stelpum," sagði Kristrún Lilja Daðadóttir, þjálfari Augnabliks, eftir naumt tap gegn toppliði FH í Lengjudeildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Augnablik

Í liði Augnabliks eru ungar Blikastelpur sem gáfu toppliðinu alvöru leik í Kaplakrika. Þær gáfu ekkert eftir.

„Með smá heppni hefðum við alveg getað fengið eitt stig eða meira úr þessum leik. Við erum að spila meira varnarlega, en þetta er efsta lið deildarinnar. Ég er hrikalega stolt af mínum stelpum og vinnuseminni."

Augnablik fékk dauðafæri snemma leiks til að skora. „Það hefði verið geggjað. Þetta er þvílík reynsla fyrir þessar stelpur. Vinnusemin og sjálftraustið í mínu liði er frábært."

Meðalaldurinn í liði Augnabliks er rúmlega 16 ár sem er stórmerkilegt.

„Það er frábært að vinna með svona liði; þær eru svo áhugasamar og viljugar til læra. Þær leggja sig svo mikið fram og gefa allt í þetta. Það eru forréttindi að vera með þessum hóp."

Í viðtalinu hér að ofan er Kristrún spurð út í síðustu leiki tímabilsins en Augnablik er langt fyrir ofan fallsvæðið og allar líkur á því að þetta unga lið verði áfram í næst efstu deild á næsta tímabili.
Athugasemdir
banner
banner