Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
   mán 12. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Óskar Hrafn mættur aftur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óskar Hrafn Þorvaldsson er mættur í þjálfarateymi KR en liðið mætir FH á Meistaravöllum í kvöld.


Liðið átti að spila gegn HK á dögunum en leiknum var frestað og er því leikurinn í kvöld sá fyrsti með Óskar í teyminu.

Þá mætast ÍA og Fram á Akranesi.

Skagamenn geta farið upp fyrir Fram í 5. sæti deildarinnar með sigri. Þá getur liðið farið upp í 4. stið ef FH tapar gegn KR.

mánudagur 12. ágúst

Besta-deild karla
18:15 ÍA-Fram (ELKEM völlurinn)
18:15 KR-FH (Meistaravellir)

5. deild karla - B-riðill
19:00 Stokkseyri-Afríka (Stokkseyrarvöllur)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Mídas 16 13 1 2 67 - 17 +50 40
2.    Smári 16 12 2 2 67 - 22 +45 38
3.    KFR 16 10 2 4 61 - 20 +41 32
4.    Hörður Í. 16 10 2 4 54 - 17 +37 32
5.    SR 16 9 2 5 53 - 36 +17 29
6.    Uppsveitir 16 4 2 10 31 - 54 -23 14
7.    Stokkseyri 16 4 2 10 31 - 57 -26 14
8.    Reynir H 16 2 3 11 18 - 71 -53 9
9.    Afríka 16 0 0 16 11 - 99 -88 0
Athugasemdir
banner
banner
banner