Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 12. september 2019 06:00
Brynjar Ingi Erluson
ÍA fær undanþágu fyrir markvörð í lokaumferðirnar
Niamh Monica Coombes
Niamh Monica Coombes
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
ÍA í Inkasso-deild kvenna hefur fengið til sín markvörðinn Niamh Monica Coombes frá Völsungi.

Coombes er fædd árið 2000 en hún kom til Völsungs fyrir tímabilið og hefur staðið sig afar vel.

Völsungur tryggði sæti sitt í Inkasso-deild kvenna með því að vinna 2. deild.

ÍA , sem er í 7. sæti, er með 16 stig fyrir síðustu tvær umferðir mótsins, en liðið er í fallbaráttu.

Liðið hefur fengið undanþágu frá KSÍ vegna markvarðarvandræða og hefur því Coombes fengið leyfi til að ganga til liðs við ÍA.

Coombes hefur spilað 11 leiki í 2. deildinni í sumar og einn leik í bikar.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner