Hinn 16 ára gamli Michael Noonan var hetja Shamrock Rovers þegar liðið lagði Molde á útivelli í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.
Shamrock er í Sambandsdeildinni en liðið vann Víking í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr á tímabilinu.
Noonan var í byrjunarliði Shamrock í fyrsta sinn og skoraði sigurmarkið eftir tæplega klukkutíma leik. Hann er yngsti markaskorari í sögu Evrópukeppninnar en hann bætti met Romelu Lukaku.
Pólska liðið Jagiellonia er með góða forystu eftir útisigur gegn TSC frá Serbíu og Celja og APOEL gerðu jafntefli.
Celje 2 - 2 APOEL
1-0 Armandas Kucys ('2 )
1-1 David Abagna ('32 )
2-1 Armandas Kucys ('59 )
2-1 Armandas Kucys ('59 , Misnotað víti)
2-2 Konstantinos Laifis ('70 )
Rautt spjald: Lasha Dvali, APOEL ('73)
Backa Topola 1 - 3 Jagiellonia
1-0 Prestige Mboungou ('28 )
1-1 Jesus Imaz ('31 )
1-2 Afimico Pululu ('81 )
1-3 Jesus Imaz ('89 )
Molde 0 - 1 Shamrock
0-1 Michael Noonan ('57 )
Rautt spjald: Valdemar Jensen, Molde ('42)
Athugasemdir