Inter Miami vill De Bruyne - Al-Nassr hefur áhuga á Díaz - Everton blandar sér í baráttu um Delap
   sun 13. apríl 2025 18:20
Elvar Geir Magnússon
Úlfarsárdal
Byrjunarlið Breiðabliks og Fram: Gummi Magg aftur á bekknum
Guðmundur Magnússon er áfram á bekknum.
Guðmundur Magnússon er áfram á bekknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í Dal draumanna. Fram tapaði 0-1 gegn ÍA í fyrstu umferð en Breiðablik vann sannfærandi 2-0 sigur gegn Aftureldingu.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  2 Breiðablik

Fram gerir eina breytingu frá síðasta leik. Israel García kemur inn en Þorri Stefán Þorbjörnsson sest á bekkinn. Guðmundur Magnússon er áfram á bekknum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og kom inn sem varamaður í fyrsta leik.

Einnig er ein breyting hjá Breiðabliki. Andri Rafn Yeoman kemur inn fyrir hinn unga Gabríel Snæ Hallsson sem sest á bekkinn.

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson
11. Aron Bjarnason
13. Anton Logi Lúðvíksson
17. Valgeir Valgeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
77. Tobias Thomsen
Athugasemdir
banner