Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   fös 13. maí 2022 22:01
Victor Pálsson
Láki: Ekki góður dagur á skrifstofunni
Lengjudeildin
Mynd: Palli Jóh / thorsport

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs, sá sína menn tapa stórt í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti Fjölni.


Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  1 Þór

Þórsarar þurftu að sætta sig við 4-1 tap á útivelli í þriðju umferð þar sem Fjölnir gerði tvö mörk í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni.

Þorlákur segir að þetta hafi heilt yfir verið vondur dagur á skrifstofunni fyrir Þórsara í kvöld og segir sigur Fjölnis verðskuldaðan.

„Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Við vorum bara ekki nógu fastir fyrir og grimmir og undir í baráttu, gegn góðu Fjölnisliði þá býðurðu hættunni heim. Fjölnismenn unnu sannfærandi sigur," sagði Þorlákur.

„Mér fannst við verða undir frá upphafi í baráttunni. Þeir eru með physical lið og beita mikið af löngum sendingum og við vorum undir í því. Við héldum boltanum illa í fyrri hálfleik, það komu skárri kaflar í seinni en þá gáfum við mark um leið. Þetta var bara ekki góður dagur á skrifstofunni."

„Við gerðum skiptingar en þegar þú átt svona off dag þá er erfitt þegar menn verða svona hauslausir að ná þeim til baka, það eru algjörir lykilmenn sem eiga off dag."

Nánar er rætt við Láka í meðfylgjandi viðtali.


Athugasemdir
banner
banner