Erling Braut Haaland hefur mætt níu liðum í Meistaradeildinni á sínum fyrstu tvemur leiktíðum í keppninni.
Hann hefur skorað tuttugu mörk gegn þessum níu liðum en honum tókst ekki að skora í tveimur leikjum gegn Manchester City.
Hann hefur skorað tuttugu mörk gegn þessum níu liðum en honum tókst ekki að skora í tveimur leikjum gegn Manchester City.
Hann skoraði eitt mark gegn Liverpool í fyrra, fjögur mörk gegn Genk og þrjú mörk gegn Napoli.
Í ár skoraði hann eitt mark gegn Zenit, eitt gegn Lazio, tvö mörk gegn PSG og fjögur mörk gegn Sevilla.
Haaland hefur nú ekki skorað síðan 20. mars þegar hann skoraði tvö gegn Köln. Síðan hefur hann spilað sjö leiki án þess að skora sem er óvenjulegt fyrir þessa tvítugu markavél.
Athugasemdir