Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 14. maí 2021 13:15
Elvar Geir Magnússon
Tíu leikmenn sem gætu yfirgefið Man Utd í sumar
Sumarglugginn er handan við hornið og enskir fjölmiðlar eru mikið að fjalla um mögulegar breytingar á leikmannahópi Manchester United. Mirror tók saman lista yfir tíu leikmenn sem gætu mögulega yfirgefið Old Trafford í sumar.
Athugasemdir