Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   fös 14. júní 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Hart barist í efstu deildum
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina þar sem kvennaboltinn verður í fullu fjöri sem og neðri deildir karla.

Veislan hefst strax í kvöld þegar Fram, ÍR og ÍA eiga heimaleiki í Lengjudeild kvenna á meðan þrír leikir fara einnig fram í neðri deildum.

Á morgun eru það FH og Stjarnan sem eiga heimaleiki í Bestu deild kvenna á meðan þrír áhugaverðir slagir fara fram í Lengjudeild karla.

Þá eru einnig leikir á dagskrá í Lengjudeild kvenna og neðri deildunum áður en Valur, Breiðablik og Víkingur R. mæta til leiks á sunnudeginum.

Í heildina fara 29 leikir fram í íslenska boltanum um helgina.

Föstudagur:
Lengjudeild kvenna
18:00 Fram-ÍBV (Lambhagavöllurinn)
19:15 ÍR-Grindavík (ÍR-völlur)
19:15 ÍA-HK (Akraneshöllin)

2. deild karla
19:15 Ægir-Kormákur/Hvöt (GeoSalmo völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 KR-ÍH (Meistaravellir)

3. deild karla
19:15 Víðir-KV (Nesfisk-völlurinn)

Laugardagur:
Besta-deild kvenna
14:00 FH-Keflavík (Kaplakrikavöllur)
16:00 Stjarnan-Þór/KA (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Keflavík (Dalvíkurvöllur)
14:00 Leiknir R.-Grindavík (Domusnovavöllurinn)
16:00 Fjölnir-Þór (Extra völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla
14:00 KF-Selfoss (Ólafsfjarðarvöllur)
19:00 KFG-Völsungur (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Fjölnir (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Vestri-KH (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
16:00 Augnablik-Magni (Fífan)
18:00 Árbær-Sindri (Domusnovavöllurinn)

4. deild karla
16:00 Tindastóll-RB (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Spyrnir-Léttir (Fellavöllur)
16:00 Álafoss-Samherjar (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Reynir H-Uppsveitir (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Smári-Hörður Í. (Fagrilundur - gervigras)

Sunnudagur
Besta-deild kvenna
14:00 Breiðablik-Þróttur R. (Kópavogsvöllur)
16:00 Tindastóll-Víkingur R. (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)

Lengjudeild kvenna
12:30 FHL-Grótta (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
16:00 Smári-Völsungur (Fagrilundur - gervigras)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Stokkseyri-SR (Stokkseyrarvöllur)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 8 8 0 0 24 - 2 +22 24
2.    Valur 8 7 0 1 26 - 9 +17 21
3.    Þór/KA 8 6 0 2 22 - 9 +13 18
4.    FH 8 4 1 3 11 - 13 -2 13
5.    Víkingur R. 8 2 3 3 11 - 16 -5 9
6.    Stjarnan 8 3 0 5 12 - 23 -11 9
7.    Tindastóll 8 2 1 5 9 - 17 -8 7
8.    Keflavík 8 2 0 6 7 - 17 -10 6
9.    Fylkir 8 1 2 5 9 - 19 -10 5
10.    Þróttur R. 8 1 1 6 7 - 13 -6 4
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 8 6 1 1 19 - 8 +11 19
2.    Fjölnir 7 5 2 0 14 - 7 +7 17
3.    Afturelding 7 3 2 2 11 - 13 -2 11
4.    ÍBV 7 2 4 1 13 - 10 +3 10
5.    Grótta 8 2 4 2 13 - 15 -2 10
6.    Keflavík 7 2 3 2 12 - 6 +6 9
7.    Grindavík 6 1 4 1 11 - 11 0 7
8.    Dalvík/Reynir 7 1 4 2 9 - 11 -2 7
9.    Þór 6 1 3 2 8 - 11 -3 6
10.    ÍR 7 1 3 3 6 - 14 -8 6
11.    Þróttur R. 7 1 2 4 11 - 12 -1 5
12.    Leiknir R. 7 1 0 6 7 - 16 -9 3
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 6 4 1 1 19 - 16 +3 13
2.    HK 6 3 2 1 16 - 7 +9 11
3.    Grindavík 6 3 1 2 7 - 3 +4 10
4.    Afturelding 6 3 1 2 5 - 5 0 10
5.    ÍA 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
6.    Fram 6 2 2 2 13 - 8 +5 8
7.    Selfoss 6 2 2 2 10 - 10 0 8
8.    Grótta 6 2 2 2 11 - 12 -1 8
9.    ÍBV 6 1 1 4 8 - 12 -4 4
10.    ÍR 6 1 0 5 5 - 20 -15 3
Athugasemdir
banner
banner