Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   fös 14. ágúst 2020 21:48
Arnar Laufdal Arnarsson
Rúnar Páll: Erum mikið með boltann en ekkert gerist
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Í kvöld klukkan 19:15 áttust við Stjarnan og Grótta á Samsung-vellinum í 12. umferð Pepsi-Max deildar karla en leikar enduðu með 1-1 jafntefli eftir fjörugar 90 mínútur.

"Mér fannst frammistaðan ekki góð og uppskar ekki meira en eitt stig sem þýðir að við spilum ekki nógu vel, Gróttumenn voru öflugir í vörninni og gerðu það feyki vel og við náðum ekki að brjóta þá á bak aftur, sköpum einhver færi en við förum illa með þau, jújú erum kannski mikið með boltann en það gerist ekkert, það vantaði hraða í þetta og bara gæði í þetta" Sagði Rúnar Páll þjálfari Stjörnunar svekktur eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Grótta

Fannst Rúnari seinni Covid pásan hafa áhrif á spilamennsku sinna manna í kvöld?

"Við stóðum okkur ekki nógu vel inn á vellinum, spurning hvort það sé Covid pásan eða ekki en það skiptir ekki öllu máli, við spiluðum ekki vel í dag og við þurfum að rífa okkur upp af rassgatinu ef við ætlum að eiga einhvað í FH á mánudaginn"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner