Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
banner
   lau 14. september 2019 18:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Grétar Áki: Lögðum þennan leik upp sem úrslitaleik
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Markmiðinu er náð, markmiðið var klárlega að fara upp," sagði Grétar Áki Bergsson, leikmaður KF, eftir 4-1 sigur gegn Reyni Sandgerði, í 3. deild karla í dag.

Með sigrinum tryggði KF sér sæti í 2. deild að ári.

„Við lögðum þennan leik upp sem úrslitaleik, ekkert stress eða eitthvað svoleiðis. Við ætluðum að keyra yfir þá frá fyrstu mínútu, eins og við erum búnir að gera í allt sumar."

KF hefur verið í toppbaráttunni síðustu tvö tímabil. Hver er munurinn á þessu tímabili og síðustu tveimur?

„Allur hópurinn, hann er breiðari, stærri og betri. Við höfum verið að æfa betur. Það er bara svoleiðis."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner