Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
Hugarburðarbolti GW 24 Arsenal slátraði meisturum Man City 5-1!
Enski boltinn - Stay humble, janúarglugginn og Luka pælingar
Tveggja Turna Tal - Ómar Ingi Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin þegar það eru tveir mánuðir í Bestu
Hugarburðarbolti GW 23 Er Hjálmar Örn farinn að þjálfa Tottenham?
Fótbolta nördinn - Úrslit: Víkingur vs Fylkir
   mán 14. desember 2020 11:42
Elvar Geir Magnússon
Ungstirnin - Ísak Bergmann er gestur
Ísak Bergmann er gestur þáttarins.
Ísak Bergmann er gestur þáttarins.
Mynd: Fótbolti.net
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum tíunda þætti er fjallað um Karim Adeyemi (RB Salzburg), Nuno Mendes (Sporting) og Kang-in Lee (Valencia).

Drengirnir bjuggu báðir til úrvalslið úr leikmönnum sem eru fæddir árið 2001.

Hinn sautján ára Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er gestur þáttarins að þessu sinni. Ísak hefur verið orðaður við stórlið en rætt var við hann um það sem hefur verið í gangi á unga atvinnumannaferli hans og margt fleira áhugavert.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner