Jude Bellingham var svekktur í leikslok eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Manchester City í gær.
Bellingham er sautján ára miðjumaður sem kom til Dortmund fyrir leiktíðina frá Birmingham. Hann skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni og um liðna helgi skoraði hann sitt fyrsta deildarmark.
Jude var spurður út í leiktíðina í heild sinni til þessa.
„Ekki slæmt fyrir leikmann úr Championship deildinni," sagði Bellingham.
„Þetta var smá brekka í byrjun en eftir leikinn gegn Lazio hef ég átt mínar bestu frammistöður í Meistaradeildinni. Mér finnst frábært að spila fyrir þetta félag," bætti Bellingham við.
Lestu meira um Bellingham og gærkvöldið:
Guardiola um Bellingham: Kannski er hann lygari!
„Persónulegur sigur en að vinna er það sem telur og við gerðum það ekki"
Bellingham er sautján ára miðjumaður sem kom til Dortmund fyrir leiktíðina frá Birmingham. Hann skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni og um liðna helgi skoraði hann sitt fyrsta deildarmark.
Jude var spurður út í leiktíðina í heild sinni til þessa.
„Ekki slæmt fyrir leikmann úr Championship deildinni," sagði Bellingham.
„Þetta var smá brekka í byrjun en eftir leikinn gegn Lazio hef ég átt mínar bestu frammistöður í Meistaradeildinni. Mér finnst frábært að spila fyrir þetta félag," bætti Bellingham við.
Lestu meira um Bellingham og gærkvöldið:
Guardiola um Bellingham: Kannski er hann lygari!
„Persónulegur sigur en að vinna er það sem telur og við gerðum það ekki"
"Not bad for a Championship player!"
— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) April 14, 2021
The maturity shown in defeat from Jude Bellingham is something else. You can just tell this young man is going to go far 👌 #beINUCL #UCL
Watch Now - https://t.co/RRmQgctETJ pic.twitter.com/veHEstOd6B
Athugasemdir