Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
banner
   mið 15. júlí 2020 22:46
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Sólveig: Líklega ekki með í næsta leik
Eigum að vinna manni fleiri
Kvenaboltinn
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Sólveig skoraði mark Fylkis á 17. mínútu leiksins og fagnaði með stæl.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ef ég á að segja eins og er, áttum við að fá 3 stig út úr þessu. Við vorum einum fleiri allan leikinn og maður á bara að vinna þannig leiki, sagði Sólveig eftir 1-1 jafntefli gegn Val á Origo-vellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Fylkir

Sólveig skoraði eina mark Fylkis en þær spiluðu manni fleiri í 90 mínútur þar sem Elísa Viðarsdóttir fékk að líta rauðaspjaldið á 2. mínútu leiksins. Aðspurð sagðist Sólveig ekki hafa séð rauða spjaldið nógu vel.

Nei ég sá það ekki, en ég held þetta hafi verið mjög sanngjarnt.

Fylkisstúlkur voru mun sprækari undir lok leiksins og sást á Valsliðinu að þreyta var farin að segja til sín. Valsliðið pakkaði í vörn en Fylkir héldu áfram að sækja. Hélt Sólveig að þær næðu að stela sigrinum á loka metrunum?

Já ég hélt það, þessvegna er þetta mjög svekkjandi.


Jú, en ef maður vinnur ekki þá er maður ekki beinlýnis sáttur, sagði Sólveig eftir að fréttaritari spurði hvort hún væri ekki ánægð með sína spilamennsku í leiknum.

Að lokum sagðist Sólveig ekki vera búin að kynna sér hvað væri framundan hjá liðinu þar sem hún verður líklega fjarverandi í næsta leik þar sem hún er á leið erlendis.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner