Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   fim 16. júní 2022 22:09
Jón Már Ferro
Bruno Soares: Fyrir mig er þetta ólíkt því sem ég er vanur
Lengjudeildin
Mynd: HK
Stór sigur fyrir okkur og mjög mikilvægur til að vera nær toppnum í deildinni. Okkar strákar gerðu vel, það var ekki auðvelt að spila á móti þeim, því þeir hafa unnið fleiri leiki en við og þeir eru með meira sjálfstraust," sagði glaður Bruno Soares, miðvörður HK eftir sigur á Fylki.

Bruno talaði um ólíkan leikstíl hér en til að mynda í Þýskalandi þar sem hann spilaði áður.

Fyrir mig er þetta mjög ólíkt því sem ég er vanur vegna þess að þið spilið allt öðruvísi fótbolta en ég er vanur. Mjög beinskeittur bolti, þið farið hratt úr vörn í sókn, ég spilaði í Þýskalandi þar sem reynt er að hafa betri stjórn á leiknum. Ég þarf ennþá að venjast því, en mér líkar það samt. Eins og staðan er, er mjög snemmt að tala um leikinn en það sem var mikilvægt voru stigin þrjú," sagði Bruno.

Það sem Bruno finnst óðruvísi við að verjast í þeim leikstíl sem er spilaður á Íslandi er að það þarf að staðsetja sig betur.

Maður þarf að staðsetja sig mun betur, eins og ég sagði, hér er spilaður beinskeittari fótbolti með meira af löngum sendingum og reynið að fara fljótt á bak við varnarlínuna," sagði hinn hávaxni Bruno Soares.


Athugasemdir
banner
banner