Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fim 16. júní 2022 22:09
Jón Már Ferro
Bruno Soares: Fyrir mig er þetta ólíkt því sem ég er vanur
Lengjudeildin
Mynd: HK
Stór sigur fyrir okkur og mjög mikilvægur til að vera nær toppnum í deildinni. Okkar strákar gerðu vel, það var ekki auðvelt að spila á móti þeim, því þeir hafa unnið fleiri leiki en við og þeir eru með meira sjálfstraust," sagði glaður Bruno Soares, miðvörður HK eftir sigur á Fylki.

Bruno talaði um ólíkan leikstíl hér en til að mynda í Þýskalandi þar sem hann spilaði áður.

Fyrir mig er þetta mjög ólíkt því sem ég er vanur vegna þess að þið spilið allt öðruvísi fótbolta en ég er vanur. Mjög beinskeittur bolti, þið farið hratt úr vörn í sókn, ég spilaði í Þýskalandi þar sem reynt er að hafa betri stjórn á leiknum. Ég þarf ennþá að venjast því, en mér líkar það samt. Eins og staðan er, er mjög snemmt að tala um leikinn en það sem var mikilvægt voru stigin þrjú," sagði Bruno.

Það sem Bruno finnst óðruvísi við að verjast í þeim leikstíl sem er spilaður á Íslandi er að það þarf að staðsetja sig betur.

Maður þarf að staðsetja sig mun betur, eins og ég sagði, hér er spilaður beinskeittari fótbolti með meira af löngum sendingum og reynið að fara fljótt á bak við varnarlínuna," sagði hinn hávaxni Bruno Soares.


Athugasemdir
banner
banner
banner