Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fim 16. júní 2022 22:09
Jón Már Ferro
Bruno Soares: Fyrir mig er þetta ólíkt því sem ég er vanur
Lengjudeildin
Mynd: HK
Stór sigur fyrir okkur og mjög mikilvægur til að vera nær toppnum í deildinni. Okkar strákar gerðu vel, það var ekki auðvelt að spila á móti þeim, því þeir hafa unnið fleiri leiki en við og þeir eru með meira sjálfstraust," sagði glaður Bruno Soares, miðvörður HK eftir sigur á Fylki.

Bruno talaði um ólíkan leikstíl hér en til að mynda í Þýskalandi þar sem hann spilaði áður.

Fyrir mig er þetta mjög ólíkt því sem ég er vanur vegna þess að þið spilið allt öðruvísi fótbolta en ég er vanur. Mjög beinskeittur bolti, þið farið hratt úr vörn í sókn, ég spilaði í Þýskalandi þar sem reynt er að hafa betri stjórn á leiknum. Ég þarf ennþá að venjast því, en mér líkar það samt. Eins og staðan er, er mjög snemmt að tala um leikinn en það sem var mikilvægt voru stigin þrjú," sagði Bruno.

Það sem Bruno finnst óðruvísi við að verjast í þeim leikstíl sem er spilaður á Íslandi er að það þarf að staðsetja sig betur.

Maður þarf að staðsetja sig mun betur, eins og ég sagði, hér er spilaður beinskeittari fótbolti með meira af löngum sendingum og reynið að fara fljótt á bak við varnarlínuna," sagði hinn hávaxni Bruno Soares.


Athugasemdir
banner