Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   mán 16. júní 2025 22:56
Kári Snorrason
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Það fór mikið fyrir Karl Friðleifi í kvöld.
Það fór mikið fyrir Karl Friðleifi í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann 3-2 sigur á KR fyrr í kvöld og þar með komu sér á topp deildarinnar. Karl Friðleifur leikmaður Víkings fékk dæmt á sig víti og gult spjald eftir að hafa varið marktilraun með hendi.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 KR

„Boltinn rúllar framhjá öllum og ég henti mér fyrir hann. Mér finnst höndin vera nálægt líkamanum en boltinn fer vissulega í hendina á mér. Þetta var ekkert sem ég var að reyna og boltinn fer í hendina."

Rúmum tíu mínútum eftir vítaspyrnudóminn skoraði Karl Friðleifur.

„Það er stutt á milli í þessu. Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama, dómarinn dæmdi leikinn og hann er eini sem ræður."

Karl var tekinn af velli í hálfleik.

„Eftir þetta gula spjald tók ég eitt tvö brot í viðbót, ég skil alveg að hann hafi tekið mig út af. Maður var auðvitað fúll að vera tekinn af velli í hálfleik en það er eins og það er."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir