Frank vill endurnýja kynni sín við Schade - Guehi eftirsóttur - Upamecano til Liverpool?
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
   mán 16. júní 2025 22:56
Kári Snorrason
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Það fór mikið fyrir Karl Friðleifi í kvöld.
Það fór mikið fyrir Karl Friðleifi í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann 3-2 sigur á KR fyrr í kvöld og þar með komu sér á topp deildarinnar. Karl Friðleifur leikmaður Víkings fékk dæmt á sig víti og gult spjald eftir að hafa varið marktilraun með hendi.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 KR

„Boltinn rúllar framhjá öllum og ég henti mér fyrir hann. Mér finnst höndin vera nálægt líkamanum en boltinn fer vissulega í hendina á mér. Þetta var ekkert sem ég var að reyna og boltinn fer í hendina."

Rúmum tíu mínútum eftir vítaspyrnudóminn skoraði Karl Friðleifur.

„Það er stutt á milli í þessu. Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama, dómarinn dæmdi leikinn og hann er eini sem ræður."

Karl var tekinn af velli í hálfleik.

„Eftir þetta gula spjald tók ég eitt tvö brot í viðbót, ég skil alveg að hann hafi tekið mig út af. Maður var auðvitað fúll að vera tekinn af velli í hálfleik en það er eins og það er."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner