Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 16. ágúst 2019 17:30
Elvar Geir Magnússon
Fernandinho klár í slaginn
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, staðfesti á fréttamannafundi í dag að miðjumaðurinn Fernandinho væri klár í slaginn eftir meiðsli.

Fernandinho verður með Englandsmeisturunum gegn Tottenham í síðdegisleiknum annað kvöld.

Eftir kaup City á Rodri frá Atletico Madrid er Fernandinho meðal annars hugsaður sem möguleiki í miðvörðinn á þessu tímabili.

City hóf nýtt tímabil á því að slátra West Ham 5-0 um síðustu helgi.


Athugasemdir