Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 16. september 2019 10:02
Magnús Már Einarsson
Lið vikunnar í enska - Fimm lið með tvo fulltrúa
Garth Crooks, sérfræðingur BBC, er búinn að henda upp úrvalsliði helgarinnar í ensku úrvalsdeildini. Liverpool, Manchester United, Tottenham, Chelsea og Norwich eiga öll tvo fulltrúa í liðinu eftir sterka sigra um helgina.
Athugasemdir