Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mán 16. nóvember 2020 15:10
Magnús Már Einarsson
Ryan Reynolds og Rob McElhenney kaupa Wrexham (Staðfest)
Mynd: Chelsea
Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa keypt Wrexham sem spilar í ensku utandeildinni.

98,6% stuðningsmanna Wrexham samþykktu yfirtökutilboð þeirra félaga.

Í yfirlýsingu frá stuðningsmannafélagi Wrexham segir að stuðningsmenn liðsins séu spenntir fyrir framtíðinni.

Reynolds og McElhenney ætla sér stóra hluti með Wrexham og vilja láta ævintýri félagsins vekja heimsathygli.
Athugasemdir
banner