Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
banner
   mán 16. nóvember 2020 15:10
Magnús Már Einarsson
Ryan Reynolds og Rob McElhenney kaupa Wrexham (Staðfest)
Mynd: Chelsea
Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa keypt Wrexham sem spilar í ensku utandeildinni.

98,6% stuðningsmanna Wrexham samþykktu yfirtökutilboð þeirra félaga.

Í yfirlýsingu frá stuðningsmannafélagi Wrexham segir að stuðningsmenn liðsins séu spenntir fyrir framtíðinni.

Reynolds og McElhenney ætla sér stóra hluti með Wrexham og vilja láta ævintýri félagsins vekja heimsathygli.
Athugasemdir
banner
banner